Hefst: 05.07.2018 - Lýkur: 08.07.2018

Goslokahátíð 2018

 
Goslokahátíð er bæjarhátíð þar sem fjölbreytt dagskrá er fyrir alla.
Goslokahátíð Vestmannaeyja er haldin fyrstu helgina í júlí ár hvert. Þar er eldgossins á Heimaey minnst, en formleg goslok þess voru 3. júlí 1973. Hátíðin hefur vaxið og dafnað ár frá ári og er um að ræða ýmsa menningarviðburði í bland við skemmtilega fjölskyldudagskrá. Hápunkturinn er á laugardagskvöldi þar sem Eyjamenn og gestir koma saman og njóta samveru við tónlist og gleði.
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159