Hefst: 17.02.2019

Opið málþing um Vestmannaeyjar í 100 ár

 
Opið málþing um Vestmannaeyjar í 100 ár - tækifæri og ógnanir. Fengnir verða fyrirlesarar úr röðum fræðimanna, frumkvöðla, sérfræðinga eða sérstakra áhugamanna um fortíð, nútíð og framtíð Vestmannaeyja og samfélagsmála í víðara samhengi. Málþingið verður haldið í aðalsal Kviku og hefst kl. 13:00.

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159