29.maí 2017 - 08:24

Sálfræðingur óskast

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir sálfræðingi til starfa hjá fjölskyldu- og fræðslusviði. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Starfið er á sviði skóla- og félagsþjónustu. 

Meira
26.maí 2017 - 13:52

Breytingar á A deild Brúar lífeyrissjóðs frá 1. júní

Breytingar verða á réttindaöflun sjóðfélaga í A deild Brúar lífeyrissjóðs frá og með 1. júní næstkomandi.  Breytingarnar hafa mismunandi áhrif á sjóðfélaga og eru þær gerðar vegna breytinga á lögum um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Hefur sú lagabreyting áhrif á A deild Brúar lífeyrissjóðs.

Meira
23.maí 2017 - 07:59

Númerslausa bíla burt

Undanfarin ár hefur verið unnið að því að fjarlægja númerslausa bíla af götum bæjarins sem og af lóðum.
Þetta hefur gengið þokkalega en alltaf skjóta ný „hræ“ upp kollinum.
 
 
 
Meira
19.maí 2017 - 16:09

Nýr hjúkrunarforstjóri á Hraunbúðum

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Guðrúnu Hlín Bragadóttur sem hjúkrunarforstjóra á Hraunbúðum. Guðrún Hlín útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur árið 2009 og úr meistaranámi í hjúkrun árið 2014. Áhersla Guðrúnar hefur verið á hjúkrun langveikra og þá sérstaklega lungnasjúklinga.

Alls sóttu fjórir um stöðu hjúkrunarforstjóra þ.e. auk Guðrúnar, Eydís Ósk Sigurðardóttir, Thelma Rós Tómasdóttir og Unnur Berglind Friðriksdóttir. Capacent sá um úrvinnslu og mat á hæfni umsækjenda.

Meira
17.maí 2017 - 08:08

Íbúafundur: Kynning skipulagstillögu á vinnslustigi að nýju aðalskipulagi Vestmannaeyja

Boðað er til íbúafundar miðvikudaginn 31. maí kl. 19:30 í sal Akóges Hilmisgötu 15. Á íbúafundi verður kynnt tillaga að nýju aðalskipulagi á vinnslustigi. 
 
 
Meira
16.maí 2017 - 09:38

ATH! Sundlaug lokuð 18. maí

 Námskeiðsdagur 18. maí opið 6.15 - 7.55
 
Meira
4.maí 2017 - 13:16

Nýr leikskólastjóri á Kirkjugerði

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Thelmu Sigurðardóttur sem leikskólastjóra Kirkjugerðis í eitt ár en hún mun taka við af Emmu Sigurgeirsdóttur leikskólastjóra.

 

Thelma lauk B.ed. í Grunnskólakennarafræði og hefur síðan bætt við sig námi m.a. í mannauðsstjórnun. Tekur hún við starfi leikskólastjóra á Kirkjugerði eftirsumarlokun leikskólans í ágúst.

 

Lög kveða á um að til þess að verða ráðinn leikskólastjóri við leikskóla skal umsækjandi hafa starfsheitið leikskólakennari og viðbótarmenntun í stjórnun eða kennslureynslu á leikskólastigi. Ef enginn leikskólakennari sækir um er einungis heimilt að ráða í starfið að hámarki til eins árs í senn, einstakling sem ekki er með slíka menntun.  

 

Jón Pétursson

framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs

Meira
3.maí 2017 - 14:19

Leiðbeinandi í Heimaey vinnu og hæfingarstöð.

 Helstu verkefni og ábyrgð

Meira
28.apríl 2017 - 07:58

Tæting matjurtagarða

Þeim sem óska eftir að fá matjurtagarða tætta, er vinsamlega bent á að skrá beiðni þar um í síma 488-2500, eða á tölvupóstfangið gtbo@vestmannaeyjar.is í seinasta lagi 9. maí n.k.
Gjald er frá 10.000.- kr. til 20.000.- kr. fyrir hvern garð, allt eftir stærð.
Þeim, sem óska eftir nýjum garði, er bent á að snúa sér til Skipulags- og byggingarfulltrúa að Skildingavegi 5.
Þjónustumiðstöð Vestmannaeyja.
 
Meira
27.apríl 2017 - 09:10

Lokað í sundlauginni 1. maí

 Sundlaug Vestmannaeyja verður með lokað þann 1. maí, á baráttudegi verkalýðsins.
Meira
Eldri
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159