20.mars 2019 - 10:38

Staðan í Landeyjahöfn

Uppýsingar frá Vegagerðinni.
Meira
19.mars 2019 - 12:15

HRAUNBÚÐIR VESTMANNAEYJUM HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ÓSKAST Í SUMARAFLEYSINGAR

Á hjúkrunar- og dvalarheimilið Hraunbúðir í Vestmannaeyjum vantar hjúkrunarfræðinga frá 1. júní til 31. ágúst í sumarafleysingar.    

Á Hraunbúðum eru 28 hjúkrunarrými, 8 dvalarrými og 1 hvíldarrými auk annarrar þjónustu við eldri borgara. Nánari upplýsingar um heimilið má sjá inn á www.hraunbudir.is
Meira
19.mars 2019 - 09:31

Laus pláss hjá dagmæðrum

Við viljum vekja athygli á því að Hansína Metta Jóhannsdóttir er með þrjú laus pláss frá ágúst 2019. 

Meira
8.mars 2019 - 08:35

Landeyjahöfn

Nú þegar styttist í opnun Landeyjahafnar þá er rétt að minna á upplýsingasíðu Vegagerðarinnar, sem opnuð var í haust. 
Meira
7.mars 2019 - 09:56

Laus störf hjá Þjónustuíbúðum fatlaðs fólks - sumarstörf

Auglýst er eftir sumarafleysingafólki  í eftirfarandi stöður hjá Þjónustuíbúðum:

·         70-80% starf í vaktavinnu frá 3. júní til 30. september 2019

·         70-80% starf í vaktavinnu frá 3. júní til 31. ágúst 2019

·         Tímavinna þar sem afleysingar eru á tilfallandi vöktum

Meira
7.mars 2019 - 09:54

Öskudagur

Margir hressir og söngelskir krakkar litu við á bæjarskrifstofunum á öskudaginn, takk fyrir komuna :)
Meira
5.mars 2019 - 08:37

Vestmannaeyjar.is - 100 ára kaupstaðarafmæli – Allt á einum stað

Þann 1. janúar sl. voru hundrað ár frá því að Vestmannaeyjar fengu kaupstaðarréttindi og verður þess minnst með ýmsum hætti út afmælisárið með fjölbreyttri dagskrá sem þegar er hafin. 
Meira
4.mars 2019 - 14:27

Klaudia – Fjölmenningarfulltrúi, greinin er einnig á ensku og pólsku

Vona að mitt starf verði sá gluggi sem ætlast er til. 

Meira
1.mars 2019 - 14:49

Fundagerðir nr. 14 og 15 frá Vestmannaeyjaferjunni Herjólfi ohf.

 Fundargerðir Vestmannaeyjaferjunnar Herjólfs ohf. má finna hér fyrir neðan.
Meira
1.mars 2019 - 09:36

Íbúagátt Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær vill vekja athygli bæjarbúa á því að hægt er að sækja rafrænt um ýmsa þjónustu á vegum bæjarins sem og fylgjast með afgreiðslu erinda sinna. Meðal annars er hægt að sækja um frístundastyrk, heimagreiðslur, heimaþjónustu, ferðaþjónustu aldraðra og fatlaðs fólks, sérstakan húsnæðisstuðning, byggingarleyfi, leikskólavistun o.fl. Fleiri umsóknir munu síðan bætast við í kerfið á næstu mánuðum.

Hægt er að smella á Íbúagátt Vestmannaeyja á heimasíðunni vestmannaeyjar.is eða fara inn á ibuagatt.vestmannaeyjar.is.

Meira
Eldri
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159