22.06.2017

Bæjarstjórn - 1523

 
 

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1523. fundur

 

haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

22. júní 2017 og hófst hann kl. 18:00

 

 

Fundinn sátu:

Hildur Sólveig Sigurðardóttir forseti, Elliði Vignisson 1. varaforseti, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Trausti Hjaltason aðalmaður, Birna Þórsdóttir aðalmaður, Stefán Óskar Jónasson aðalmaður og Auður Ósk Vilhjálmsdóttir aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði:  Sigurbergur Ármannsson, fjármálastjóri

 

 

 

Dagskrá:

 

1.  

201705001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 268 frá 17. maí s.l.

 

Liðir 2, endurskoðun miðbæjarskipulags, liður 10, Goðahraun 1, fyrirspurn og liður 11, Gaujulundur liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1,3-9 og 12 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 10 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 11 var samþykktur meö sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1,3-9 og 12 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

2.  

201705005F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3050 frá 23. maí s.l.

 

Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur meö sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

3.  

201705006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 194 frá 24. maí s.l.

 

Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1-3 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

4.  

201705009F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 204 frá 30. maí s.l.

 

Liður 1, afgreiðslusvæði Herjólfs og liður 4, Blátindur VE 21 liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2,3 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 4 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liður 2,3 og 5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

5.  

201706002F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 269 frá 8. júní s.l.

 

Liður 3, Míla, lagnir að Herjólfsdal liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1,2 og 4-8 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 3 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum
Liðir 1,2 og 4-8 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

6.  

201706003F - Fræðsluráð nr. 296 frá 12. júní s.l.

 

Liðir 2, sumarúrræði Vestmannaeyjabæjar sumar 2017 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1, 3 og 4 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1, 3 og 4 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

7.  

201706004F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3051 frá 13. júní s.l.

 

Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liðir 1 og 2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

   

8.  

201706001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 205 frá 14. júní s.l.

 

Liður 1, gólfefni í stóra sal íþróttamiðstöðvar Liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-6 liggja fyrir til staðfestingar.

 

Liður 1 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 2-6 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

 

                                                                                    

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 20:00

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159