24.10.2017

Bæjarráð - 3059

 
  

Bæjarráð Vestmannaeyja - 3059. fundur

 

haldinn Fundarsal að Bárustíg 15 efri hæð.,

24. október 2017 og hófst hann kl. 12.00

 

 

Fundinn sátu:

Páll Marvin Jónsson formaður, Trausti Hjaltason aðalmaður og Stefán Óskar Jónasson aðalmaður.

 

Fundargerð ritaði:  Sigurbergur Ármannsson, Fjármálastjóri

 

 

 

Dagskrá:

 

1.  

201710049 - Alþingiskosningar 2017.

 

Kjörskrá vegna Alþingiskosninga 28. október 2017.


Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að semja kjörskrá. Jafnframt er bæjarstjóra veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, að gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna Alþingiskosninga 28. október n.k. í samræmi við 27. gr. laga um kosningar til Alþingis.

 

   

 

 

 

 

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 12.15

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159