Bæjarráð - 3068
haldinn Fundarsal að Bárustíg 15 efri hæð.,
6. febrúar 2018 og hófst hann kl. 12.00
Fundinn sátu:
Elliði Vignisson bæjarstjóri, Stefán Óskar Jónasson aðalmaður og Birna Þórsdóttir varamaður.
Fundargerð ritaði: Rut Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá:
201708085 - Yfirtaka á rekstri Herjólfs |
||
Farið yfir stöðu mála eftir fund með samgönguráðherra. |
||
Bæjarráð ræddi mögulega aðkomu Vestmannaeyjabæjar að rekstri Herjólfs. |
||
|
||
2. |
201802017 - Slæm rekstrarstaða Náttúrustofu Suðurlands |
|
Bæjarráð þakkar kynninguna og ítrekar ósk sína að stjórn geri breytingar á rekstri NS þannig að útgjöldin verði ekki umfram rekstrarframlögin og aðrar tekjur. |
||
|
||
3. |
200708078 - Trúnaðarmál lögð fyrir bæjarráð |
|
Bókun trúnaðarmála var færð í sérstaka trúnaðarmálafundargerð. |
||
|