07.06.2018

Stjórn Náttúrustofu Suðurlands -

 
  Náttúrustofa Suðurlands    

 

Fundargerð 

Stjórnarfundur í Náttúrustofu Suðurlands  - NS 6. júní 2018  kl. 13:30

Fundurinn var haldinn  fundarsal annarri hæð að Strandvegi 50, Vestm.

Mættir voru: Rut Haraldsdóttir, (RH) form.,  Arnar Sigurmundsson(AS), Stefán Ó. Jónasson.(SÓJ) og Páll Marvin Jónsson.(PMJ)

Fundarritari Rut Haraldsdóttir.

 

 

 

 

1.    Mál. starfslok forstöðumanns.

Stjórn átti símafund með lögfræðingi kjarasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna starfsmannamála NS.

 

Þar sem þetta er síðasti fundur stjórnar NS á kjörtímabilinu þakkar stjórnin góð samskipti við þá aðila sem hún hefur þurft að leita til. 

 

 

 

 

 

 

Fundi slitið kl. 14.06

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159