21.06.2018

Bæjarstjórn - 1535

 
 Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1535. fundur

Bæjarstjórnar Vestmannaeyja

haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

21. júní 2018 og hófst hann kl. 18.00

 

 

Fundinn sátu:

Njáll Ragnarsson aðalmaður, Jóna Sigríður Guðmundsdóttir aðalmaður, Elís Jónsson aðalmaður, Guðmundur Ásgeirsson 1. varamaður, Hildur Sólveig Sigurðardóttir aðalmaður, Trausti Hjaltason aðalmaður og Helga Kristín Kolbeins aðalmaður.

 

 

Fundargerð ritaði:  Sigurbergur Ármannsson, Fjármálastjóri

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

Kosning forseta bæjarstjórnar, varaforseta og skrifara - 201806102

 

Trausti Hjaltason bæjarfulltrúi stjórnaði fundi í upphafi skv. 6. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp bæjarstjórnar.

   
 

Niðurstaða

 

a. Elís Jónsson var kosinn forseti bæjarstjórnar með sjö samhljóða atkvæðum. Tók hann við stjórn fundarins og þakkaði það traust sem sér hafði verið sýnt.

b. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir var kosin varaforseti bæjarstjórnar með sjö samhljóða atkvæðum.

c. Skrifarar bæjarstjórnar voru kosnir Njáll Ragnarsson og Helga Kristín Kolbeins, til vara Íris Róbertsdóttir og Hildur Sólveig Sigurðardóttir samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum

     

2.

Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 43. gr. samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar - 201806101

   
 

Niðurstaða

 

kosning í ráð, nefndir og stjórnir til eins árs:
a.Bæjarráð, 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Njáll Ragnarsson
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Trausti Hjaltason.

Varamenn:
Elís Jónsson
Íris Róbertsdóttir
Hildur Sólveig Sigurðardóttir


b.kosning í ráð, nefndir og stjórnir til fjögurra ára:

Fjölskyldu- og tómstundaráð:
Aðalmenn:
Helga Jóhanna Harðardóttir
Hrefna Jónsdóttir
Haraldur Bergvinsson
Páll Marvin Jónsson
Gísli Stefánsson

Varamenn:
Hafdís Ástþórsdóttir
Styrmir Sigurðarson
Hákon Jónsson
Klaudia Beata Wróbel
Guðjón Rögnvaldsson

Fræðsluráð:
Aðalmenn:
Arna Huld Sigurðardóttir
Elís Jónsson
Aníta Jóhannsdóttir
Silja Rós Guðjónsdóttir
Ingólfur Jóhannesson

Varamenn:
Nataliya Ginzhul
Leó Snær Sveinsson
Rannveig Ísfjörð
Andrea Guðjóns Jónasdóttir
Ragnheiður Perla Hjaltadóttir

Umhverfis-og skipulagsráð:
Aðalmenn:
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Stefán Jónasson
Jónatan Guðni Jónsson
Eyþór Harðarson
Margrét Rós Ingólfsdóttir

Varamenn:
Alfreð Alfreðsson
Bryndís Gísladóttir
Guðjón Örn Sigryggsson
Esther Bergsdóttir
Thelma Hrund Kristjánsdóttir

Framkvæmda-og hafnarráð:
Aðalmenn:
Guðmundur Ásgeirsson
Kristín Hartmannsdóttir
Guðlaugur Friðþórsson
Sigursveinn Þórðarson
Jarl Sigurgeirsson

Varamenn:
Drífa Þöll Arnardóttir
Guðný Halldórsdóttir
Guðlaugur Ólafsson
Kristinn Bjarki Valgeirsson
Vignir Arnar Svafarsson

Kjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar og alþingiskosningar:


a. Yfirkjörstjórn, 3 aðalmenn og 3 til vara

Aðalmenn:
Jóhann Pétursson
Ólafur Elísson
Þór Ísfeld Vilhjálmsson

Varamenn:
Björn Elíasson
Páley Borgþórsdóttir
Dóra Björk Gunnarsdóttir

b. Kjördeildir, 3 aðalmenn í hvora kjördeild og 3 til vara.

1. Kjördeild:

Aðalmenn:
Ingibjörg Finnbogadóttir
Ellý Rannveig Gunnlaugsdóttir
Guðni Sigurðsson

Varamenn:
Erla Signý Sigurðardóttir
Ester Garðarsdóttir
Rósa Sveinsdóttir

2. Kjördeild:

Aðalmenn:
Sigurður Ingi Ingason
Fjóla Margrét Róbertsdóttir
Helga Sigrún Þórsdóttir

Varamenn:
Soffía Valdimarsdóttir
Fríða Hrönn Halldórsdóttir
Sigurlaug Grétarsdóttir

Tilnefningar í stjórnir og samstarfsnefndir til fjögurra ára:
Aðalfundur Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, 7 aðalmenn og 7 til vara:
Aðalmenn:
Íris Róbertsdóttir
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Elís Jónsson
Njáll Ragnarsson
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Helga Kristín Kolbeins
Trausti Hjaltason

Varamenn:
Guðmundur Ásgeirsson
Hrefna Jónsdóttir
Sveinn Rúnar Valgeirsson
Helga Jóhanna Harðardóttir
Eyþór Harðarson
Elliði Vignisson
Margrét Rós Ingólfsdóttir

Landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga, 3 aðalmenn og 3 til vara:
Aðalmenn:
Íris Róbertsdóttir
Njáll Ragnarsson
Hildur Sólveig Sigurðardóttir

Varamenn:
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir
Helga Jóhanna Harðardóttir
Helga Kristín Kolbeins


Almannavarnarnefnd, tveir aðalmenn og tveir til vara:
Aðalmenn:
Adólf Þórsson
Styrmir Sigurðarson

Varamenn:
Arnór Arnórsson
Sólveig Adólfsdóttir

Fulltrúar Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands:
Aðalmaður:
Stefán Jónasson
Varamaður:
Geir Jón Þórisson

Heilbrigðisnefnd Suðurlands, einn aðalmaður og annar til vara:
Aðalmaður:
Styrmir Sigurðarson
Varamaður:
Arna Huld Sigurðardóttir


Stjórn Náttúrustofu Suðurlands: 3 aðalmenn og 3 til vara.
Aðalmenn:
Leó Snær Sveinsson
Guðjón Örn Sigtryggsson
Halla Svavarsdóttir

Varamenn:
Pétur Steingrímsson
Drífa Þöll Arnardóttir
Soffía Valdimarsdóttir

Þjónustuhópur aldraðra: 2 aðalmenn og 2 til vara
Aðalmenn:
Sólrún Erla Gunnarsdóttir
Guðrún Hlín Bragadóttir

Varamenn:
Jón Pétursson
Guðrún Jónsdóttir

Stjórn Stafkirkju: einn aðalmaður og einn til vara.
Aðalmaður:
Sólveig Adólfsdóttir

Varamaður:
Ragnar óskarsson.

Skólanefnd Framhaldsskólans:2 aðalmenn og 2 varamenn tilnefndir af Vestmannaeyjabæ.

Aðalmenn skv. tilnefningu Vestmannaeyjabæjar:
Guðjón Örn Sigtryggsson
Trausti Hjaltason


Varamenn skv. tilnefningu Vestmannaeyjabæjar:
Páll Marvin Jónsson
Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir

Kosningar í ráð og nefndir voru samþykktar með sjö samhljóða atkvæðum.

Kosning um formenn og varaformenn ráða.

Kosning um formann og varformann bæjarráðs:
Njáll Ragnarsson var kosin með sjö samhljóða atkvæðum.
Tilnefndir til varaformanns voru Jóna Sigríður Guðmundsdóttir og Trausti Hjaltason
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir var kosin með fjórum atkvæðum H- og E-lista gegn þremur atkvæðum D-lista.

Kosning um formann og varformann fjölskyldu- og tómstundaráðs.
Helga Jóhanna Harðardóttir var kosin formaður með sjö samhljóða atkvæðum.
Tilnefndir í varaformann voru Hrefna Jónsdóttir og Páll Marvin Jónsson.
Hrefna Jónsdóttir var kosin með fjórum atkvæðum H- og E-lista gegn þremur atkvæðum D-lista.

Kosning um formann og varaformann fræðsluráðs.
Arna Huld Sigurðardóttir var kosin formaður með sjö samhljóða atkvæðum
Tilnefndir í varaformann voru Elís Jónsson og Silja Rós Guðjónsdóttir
Elís Jónsson var kosin með fjórum atkvæðum H- og E-lista gegn þremur atkvæðum D-lista.

Kosning um formann og varaformann umhverfis- og skipulagsráðs:
Jóna Sigríður Guðmundsdóttir var kosin formaður með sjö samhljóða atkvæðum.
Tilnefnd sem varformaður voru Stefán Jónsson og Eyþór Þórðarsson
Stefán Jónsson var kosin með fjórum atkvæðum H- og E-lista gegn þremur atkvæðum D-lista.

Kosning um formann og varaformann Framkvæmda- og hafnarráðs.
Guðmundur Ásgeirsson var kosinn formaður með sjö samhljóða atkvæðum.
Tilnefnd sem varaformaður voru Guðlaugur Friðþórsson og Sigursveinn Þórðarson
Guðlaugur Friðþórsson var kosin með fjórum atkvæðum H- og E-lista gegn þremur atkvæðum D-lista.

Bókun bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins

Samkvæmt venju þegar nefndarskipan bæjarfulltrúa skiptist í 4 í meirihluta og 3 í minnihluta hefur það verið hefðin að minnihluta sé boðin varaformennska í fastanefndum bæjarins. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins harma að ekki sé viðhöfð sú venja þetta kjörtímabilið.

Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Helga Kristín Kolbeins
Trausti Hjaltason
Þóknun til fulltrúa í nefndum og ráðum.
Þóknun nefndarsæta skal haldast óbreytt frá því sem verið hefur. Fyrir grunneiningu skal greitt 12.545 kr. Nefndarlaun eru bundin launavísitölu og uppreiknuð tvisvar á ári, í júní og desember.
Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum

Ráðning bæjarstjóra.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir að ráða írisi Róbertsdóttir til heimilis að Búhamri 70 í Vestmannaeyjum í starf bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar. Fyrir fundinum liggur ráðningasamningur.
Samþykkt með fjórum atkvæðum H- og E-lista gegn þremur atkvæðum D-lista.

Forseti bæjarstjórnar lagði fram eftirfarandi áætlun um tímasetningar á bæjarstjórnarfundum frá júlí 2018 til janúar 2019:
18. júlí 2018
30. ágúst 2018
27. september 2018
25. október 2018
15. nóvember 2018
6. desember 2018
31. janúar 2019
Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

     

 

 

 

 

 

 

 

 

     

3.

Fundargerð Náttúrustofu Suðurlands. - 201010070

 

Fundargerðir Náttúrustofu suðurlands frá 17. maí og 6. júní liggja fyrir til staðfestingar.

   
 

Niðurstaða

 

Fundargerðirnar voru samþykktar með sjö samhljóða atkvæðum.

     

4.

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 218 frá 17. maí s.l. - 201805002F

 

Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

   
 

Niðurstaða

 

Njáll Ragnarsson vék af fundi við atkvæðagreiðslu um lið nr. 1.
Liður 1 var samþykktur með sex samhljóða atkvæðum.

Liðir 2-5 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

     

5.

Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3076 frá 29. maí s.l. - 201805010F

 

Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.

   
 

Niðurstaða

 

Liðir 1 og 2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

     

6.

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja nr. 286 frá 12. júní s.l. - 201806001F

 

Liður 2 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
1 og 3-9 liggja fyrir til staðfestingar.

   
 

Niðurstaða

 

Liður 2 var samþykktur með sjö samhljóða atkvæðum.
Liðir 1, 3-9 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

     

7.

Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 210 frá 13. júní s.l. - 201806002F

 

Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

   
 

Niðurstaða

 

Liðir 1-2 voru samþykktir með sjö samhljóða atkvæðum.

     

 

 

8.

Umræða um frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjald nr. 74/2012 - 201806100

   
 

Niðurstaða

 

Tillaga um frestun máls nr. 201806100
Á grundvelli 9. tl. 15. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar leggur undirritaður fram eftirfarandi tillögu:
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkir að vísa máli nr. 201806100, umræða um frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðigjald nr. 74/2012, til bæjarráðs.
Þar sem um mikið hagsmunamál sjávarútvegsins í Vestmannaeyjum er að ræða, er nauðsynlegt að slík umræða sé vel undirbúin. Bæjarráði verði þannig falið að fjalla efnislega um þetta mikilvæga mál.
Njáll Ragnarsson (sign)

Tillagan var samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum.

 

 

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19.10

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159