13.06.2019

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur ohf. - 23

 
 

Fundargerð

 

23. fundur stjórnar Herjólfs ohf., 

haldinn fimmtudaginn 13.júní 2019 kl.19,30 í fundarsal Hótels Vestmannaeyja.

 

Boðað var til fundar með tölvupósti 12.júní 2019.  Allir stjórnar- og varamenn voru boðaðir auk framkvæmdastjóra.

Mættir eru: Arnar Pétursson, Guðlaugur Friðþórsson, Agnes Einarsdóttir sem ritaði fundargerð, Aníta Jóhannsdóttir og Guðbjartur Ellert Jónsson.

Arnds Bára óskaði eftir að eftirfarandi verði fært til bókar:  ”Athugasemdir við boðun fundar þar sem bæjarráð hefur ekki enn fundað vegna ólögmætis aðalfundar auk þess sem ég tel fyrivarann of stuttan og ekki hafi verið haft samráð um fundinn”.

Páll Þór vildi fá fundi frestað þar til eftir fund Bæjarráðs um málið.  Því var hafnað. 

 

Á dagskrá fundarins voru þrír dagskrárliðir:

1.       GEJ fer yfir afhendingu og heimsiglingu nýja Herjólfs.

Guðbjartur upplýsti fundarmenn í grófum dráttum um afhendingu ferjunnar og heimsiglingu.

 

2.       Móttaka skipsins.

Skv.Guðbjarti er undirbúningur skv.áætlun og skipulagning/umsjón í góðum höndum starfsmanna Vestmannaeyjabæjar

 

3.       Önnur mál.

Engin önnur mál rædd.

 

Fundi slitið kl.21,00

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159