18.02.2020

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 241

 
 Fjölskyldu- og tómstundaráð - 241. fundur

Fjölskyldu- og tómstundaráðs

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

18. febrúar 2020 og hófst hann kl. 16:15

 

 

Fundinn sátu:

Helga Jóhanna Harðardóttir formaður, Hrefna Jónsdóttir varaformaður, Hafdís Ástþórsdóttir aðalmaður, Guðjón Ragnar Rögnvaldsson varamaður, Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs og Jón Pétursson framkvstj.sviðs.

 

 

Fundargerð ritaði:  Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

Fundargerð trúnaðarmála fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð. - 200704148

 

Fundargerð trúnaðarmála er færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

   
 

Niðurstaða

 

Undir þennan lið falla trúnaðarmál sem lögð eru fyrir ráðið og eru færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

     

2.

Ábendingar frá íbúafundi 5. febrúar 2020 - 202002054

 

Ábendingar frá íbúafundi sem haldinn var 5. febrúar sl. og varða fjölskyldu- og tómstundaráð kynntar ráðinu.

   
 

Niðurstaða

 

Fjölskyldu- og tómstundaráð þakkar þeim bæjarbúum sem tóku þátt í íbúafundinum sem haldinn var þann 5. febrúar sl. Á íbúafundi sem þessum eru tækifæri til að þess að koma á framfæri skoðunum sínum um málefni bæjarins. Það er mikilvægt fyrir fólk sem starfar í ráðum og nefndum að fá ábendingar frá öðrum um það sem betur má fara ásamt því að heyra af því hvað fólk er ánægt með hjá bæjarfélaginu. Ráðið þakkar þær ábendingar sem bárust til ráðsins og mun hafa þær til hliðsjónar við ákvarðanir þess.

     

 

 

 

 

                                                       

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:12

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159