10.03.2020

Fjölskyldu- og tómstundaráð - 242

 
 Fjölskyldu- og tómstundaráð - 242. fundur

Fjölskyldu- og tómstundaráðs

haldinn í fundarsal Ráðhúss,

10. mars 2020 og hófst hann kl. 16:15

 

 

Fundinn sátu:

Helga Jóhanna Harðardóttir formaður, Hrefna Jónsdóttir varaformaður, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Gísli Stefánsson aðalmaður, Hafdís Ástþórsdóttir aðalmaður, Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs og Jón Pétursson framkvstj.sviðs.

 

 

Fundargerð ritaði:  Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

Fundargerð barnaverndar fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð - 200704150

 

Fundargerð barnaverndar er færð í sérstaka trúnaðarmálabók

   
 

Niðurstaða

 

Undir þessum lið er fjallað um öll erindi sem falla undir barnavernd og eru trúnaðarmál.

     

2.

Fundargerð trúnaðarmála fyrir fjölskyldu- og tómstundaráð. - 200704148

 

Fundargerð trúnaðarmála er færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

   
 

Niðurstaða

 

Undir þennan lið falla trúnaðarmál sem lögð eru fyrir ráðið og eru færð í sérstaka trúnaðarmálabók.

     

3.

Jafnréttisáætlun Vestmannaeyjabæjar - 200809002

 

Breytt jafnréttisáætlun og framkvæmdaráætlun

   
 

Niðurstaða

 

Fjölskyldu og tómstundaráð samþykir breytta jafnréttisáætlun Vestmannaeyjabæjar ásamt framkvæmdaáætlun henni tengdri.
Mikilvægt er að unnið sé eftir þessum áætlunum í starfi Vestmannaeyjabæjar.

     

 

 

 

 

                                                                                           

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 17:05

 

 

 

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159