Bæjarstjóri
Bæjarstjóri fer með framkvæmdastjórn Vestmannaeyjabæjar  ásamt bæjarráði. Bæjarstjóri er ráðinn af bæjarstjórn og er æðsti embættismaður bæjarins og jafnframt æðsti yfirmaður starfsmanna hans.
Bæjarstjóri í Vestmannaeyjum er Íris Róbertsdóttir
  
Hafa samband 
Netfang Írisar er iris@vestmannaeyjar.is
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159