Fjölskyldu- og fræðslusvið
 
Fjölskyldu- og fræðslusvið starfar í umboði tveggja ráða sveitarfélagsins, fræðsluráðs og fjölskyldu- og tómstundarráðs. Sviðið fer með öll skólamál (grunn-, leik- og tónlistarskóla), frístundaver (lengd viðvera eftir skóla), daggæslumál, félagsþjónustu, barnavernd, málefni aldraðra, málefni fatlaðra, húsnæðismál, jafnréttismál, málefni innflytjenda, forvarnir, sérfræðiþjónustu skóla og æskulýðs- og tómstundamál og íþróttamál. Hlutverk fjölskyldu- og fræðslusviðs er skilgreint í lögum. Þar ber helst að nefna lög um grunnskóla, lög um leikskóla, lög um félagsþjónustu sveitarfélaga, barnaverndarlög, lög um húsnæðismál, lög um málefni aldraðra, lög um málefni fatlaðra, sveitarstjórnarlög, lög um jafnan rétt kvenna og karla ásamt ýmsum öðrum lögum og reglum.
 
Heimilisfang:
Rauðagerði við Boðaslóð
900 Vestmannaeyjar
 
 
Sími:
488 2000
 
 
Veffang:
http://www.vestmannaeyjar.is
 
Dagatal:
Sameiginlegt dagatal, Grunnskólans, Kirkjugerðis, Sóla og Frístundavers
 
 
Stofnanir sem tilheyra sviðinu:
Grunnskóli Vestmannaeyja
Kirkjugerði
Sóli
Tónlistarskólinn
Frístundaver í Þórsheimilinu (lengd viðvera)
Gæsluvöllurinn Miðstræti
Þjónustuíbúðir fatlaðra Vestmannabraut 58b
Heimaey vinnu og hæfingarstöð
Hraunbúðir, Dalhrauni 3
Félagsmiðstöðin Rauðagerði
Íþróttamiðstöðin
 
 
Nefndir og ráð sem tilheyra sviðinu
Fjölskyldu- og tómstundaráð
Fræðsluráð
 
 
Framkvæmdastjóri:
Jón Pétursson, jonp@vestmannaeyjar.is
 
Yfirfélagsráðgjafi:
Guðrún Jónsdóttir, gudrun@vestmannaeyjar.is
 
Fræðslufulltrúi:
Drífa Gunnarsdóttir, drifagunn@vestmannaeyjar.is
 
Sérkennsluráðgjafi:
Erna Jóhannesdóttir, erna@vestmannaeyjar.is
  
Fagstjóri málefna aldraðs fólks:
Sólrún Gunnarsdóttir, solrun@vestmannaeyjar.is
 
Fagstjóri málefna fatlaðs fólks:
Lísa Njálsdóttir, lisa@vestmannaeyjar.is
 
Félagsráðgjafi:
Lára Dögg Gunnarsdóttir,  lara@vestmannaeyjar.is
 
Ráðgjafi:
Margrét Rós Ingólfsdóttir, margret@vestmannaeyjar.is
 
 
Ráðgjafaþroskaþjálfi:
Sigurlaug Vilbergsdóttir sigurlaug@vestmannaeyjar.is
 
Fjölskyldu- og fræðsluþjónustan er staðsett í Rauðagerði v/Boðaslóð (norðurhluta).
Fagstjóri málefa fatlaðs fólks er staðsett í Heimaey v/Faxastíg
Fagstjóri málefna aldraðs fólks er staðsett á Hraunbúðum v/Dalhraun
 
Afgreiðslutími:
Mán - Fös 8.00 - 15.00
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159