Gæsluvöllurinn Miðstræti 


Gæsluvöllurinn er ætlaður börnum á aldrinum 20 mánaða til 6 ára og er starfræktur í fjórar vikur að sumri.
 
Gæsluvöllurinn er ekki hugsaður sem dagvistunarúrræði eða staðgengill leikskóla.
 
Heimilisfang:
Gæsluvöllurinn við Miðstræti, 900 Vestmannaeyjum
 
Fjölskyldu- og fræðslusvið Vestmannaeyja fer með málefni gæsluvallar í samræmi við ákvarðanir fræðsluráðs.
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159