Félagsmiðstöðin Rauðagerði
 
 

Félagsmiðstöðin Rauðagerði er fyrir krakka og unglinga á aldrinum 11-16 ára þar sem stuðlað er að jákvæðum þroska ungs fólks og sjálfstæði, bæði í verki og í félagslegum samskiptum. Gera þau hæfari til að takast á við lífið. Áhersla er lögð á viðurkennt tómstundastarf, forvarnir, fræðslu, örvun félagsþroska og jákvæðra samskipta.

Við höfum uppá ýmislegt að bjóða í Rauðagerði eins og t.d. að spila billiard, borðtennis, horfa á sjónvarpið, spila fífa og margt f.l. Við erum með fína dagskrá í  hverjum mánuði og á henni eru skemmtilegir viðburðir á borð við C.R.U.D. mót, pool mót, sokkabolta, bíó kvöld og margt f.l.

Allar upplýsingar er hægt að nálgast hjá okkur í Rauðagerði félagsmiðstöð.

 
 
 
Heimilisfang: Rauðagerði v/Boðaslóð, 900 Vestmannaeyjar

Sími: 481 1980 / 481 2280

 

 

Veffang: http://www.facebook.com/raudagerdi

 

Forstöðumaður:  Heba Rún Þórðardóttir

 

Opnunartímar Félagsmiðstöðvar:

Þriðjudaga og fimmtudaga frá 19.30-22.00 og einn föstudag í mánuði fyrir unglinga á aldrinum 13-16 ára. 

Miðvikudaga frá 16.00-18.00 fyrir börn á aldrinum 11-13 ára.

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159