Skipulagsmál:
Svið - Umhverfis- og framkvæmdasvið
Ráð - Umhverfis-og skipulagsráð fer með málefni skipulags- og byggingamála í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og mannvirkjalög nr. 160/2010. Dagleg stjórnun er í höndum skipulags-og byggingarfulltrúa.
 
 
  
 

 
 
Skipulagsmál í kynningarferli  
 
-ekkert sem stendur
 
 
 

 

Nýtt Aðalskipulag Vestmannaeyja 2015-2035 nr. 845/2018

Skipulagsstofnun staðfesti, 10. september 2018, Aðalskipulag Vestmannaeyja 2015-2035, sem samþykkt var í bæjarstjórn 15. maí 2018. Um er að ræða endurskoðun á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 sem fellur úr gildi við gildistöku hins nýja aðalskipulags. 


Í Aðalskipulagi setur bæjarstjórn fram stefnu sína um landnotkun, byggðaþróun, byggðamynstur, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og ferðaþjónustu í sveitarfélaginu til ársins 2035. Í Aðalskipulaginu er lagður grundvöllur fyrir deiliskipulagsgerð einstakra svæða í Vestmannaeyjum. 

GREINARGERР-pdf skrá
UMHVERFISSKÝRSLA -pdf skrá
ÞÉTTBÝLISUPPDRÁTTUR -pdf skrá, -png skrá
SVEITARFÉLAGSUPPDRÁTTUR -pdf skrá, -png skrá
 

 


 

Gagnlegar upplýsingar af vef Skipulagsstofnunar

Landsskipulagsstefna 2015-2026

Skipulag sveitarfélaga


 
 
 
Nýlega samþykktar deiliskipulagstillögur
 
 
Bæjarstjórn 22. mars 2018
 
 Breyting á deiliskipulagi Miðbæjar M-1, Skólavegur 7.
-uppdráttur
 
 
 
 Nánari upplýsingar gefur Skipulags- og byggingarfulltrúi á skrifstofu sinni að Skildingavegi 5.
 
 
 

 
 
Deiliskipulag
Deiliskipulag nær til einstakra svæða eða reita innan sveitarfélags og er byggt á aðalskipulagi. Hlutverk þess er að útfæra nánar stefnu og ákvæði aðalskipulags og skapa þannig grundvöll að leyfisveitingum til mannvirkjagerðar á viðkomandi svæði. Í deiliskipulagi er sett fram stefna og áætlun sveitarstjórnar um notkun svæða og einstakra lóða sem og um gerð og ásýnd byggðar eða óbyggðra svæða. Meðal þess sem kveðið er á um í deiliskipulagi eru lóðastærðir, byggingarreitir, byggingarmagn, húsagerðir, hæð húsa, umferðakerfi, bílastæði og útivistarsvæði. Jafnframt er gerð grein fyrir takmörkunum á landnotkun t.d. vegna náttúrufars, náttúruvár eða menningarminja og settar kvaðir um verndun umhverfis og byggðar.
 
Hér fyrir neðan er hægt að skoða samþykkt deiliskipulög
 
MIÐBÆJARSVÆÐI 
Miðbær (403/2005) Bárustígur, Hilmisgata, Hvítingavegur, Ráðhúströð,Kirkjuvegur, Miðstræti, Reglubraut, Skólavegur, Strandvegur, Vesturvegur og Vestmannabraut.
uppdráttur 
greinargerð 
Skýringarmyndir v/ miðbæjarskipulags:
Gatnakerfi
Niðurrif húsa
Landnotkun
Hæðir húsa
Kennisneiðingar, einbýlishús, parhús
  breyting á skipulagi miðbæjar, júlí 2008 Hilmisgata 4  (495/2008)
  breyting á skipulagi miðbæjar, feb. 2009 Skólavegur (751/2008)
  breyting á skipulagi miðbæjar, apríl 2009 Vesturvegur 5 (98/2009)
  breyting á skipulagi miðbæjar, okt. 2012 Vestmannabraut (926/2012)

Miðbær - 2. hluti (382/2015) Heiðarvegur, Herjólfsgata, Miðstræti, Strandvegur, Vesturvegur og Vestmannabraut.
 
ÞJÓNUSTU- OG OPIN SVÆÐI 
Deiliskipulag Skanssvæðis
Deiliskipulag í landi Ofanleitis (1998)
Deiliskipulag frístundabyggðar við Ofanleiti (2000)
Deiliskipulag í Herjólfsdal
  -breyting á skipulagi (479/2010)
Deiliskipulag uppgraftarsvæði við Suðurveg,  Eldheimar (568/2005)
  -breyting Eldheimar (693/2012)
Deiliskipulag Blátinds, og austurenda Vestmannabrautar (565/2005)
Deiliskipulag Sólalóðar. Lóð Heilsugæslu og leikskólalóð Sóla (565/2005)
  -breyting (732/2012)
 
IÐNAÐAR-OG ATHAFNASVÆÐI
Deiliskipulag IS-3, borsvæðis sunnan Helgafells (378/2005)
Deiliskipulag, flugvallarsvæði  (327/2006)
Deiliskipulag, iðnaðarsvæði IS-4 á Eiði (924/2012) Skolpdælustöð
Deiliskipulag, athafnasvæði A-2, við Sprönguna (399/2017) 
-greinargerð 

ÍBÚÐARSVÆÐI 
Deiliskipulag Bessahrauns lóðir 1-15 (679/2004)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2001 (742/2001)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2002 (467/2002)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2004 (970/2004)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2005 (1043/2005)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2012 (925/2012)
Deiliskipulag, íbúðasvæði 60+ við Hraunveg  (244/2012) 
Deiliskipulag, íbúðasvæði 60+ breyting - Eyjahraun 1  (328/2017) 
Deiliskipulag, íbúðasvæði 60+ breyting - Dalhraun 3  (328/2017) 
 
HAFNARSVÆÐI
Deiliskipulag á Eiði - svæði H-2 austurhl.við Kleifar (784/2007)
  -breyting (348/2008)
  -breyting (764/2015)
Deiliskipulag á hafnarsvæði H-2, vesturhl. Friðarhöfn og Eiði (539/2013)
  -breyting - Kleifar 8 (54/2017)
Deiliskipulag á hafnarsvæði H-1. heildarskipulag norðurhafnar (763/2015)
-uppdráttur
-greinargerð
Deiliskipulag á hafnarsvæði H-1. breyting við Tangagötu (328/2017)
-greinargerð 
Deiliskipulag á hafnarsvæði H-2. breyting á lóð Skipalyftunar Kleifum 8.
-uppdráttur
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159