Skipulagsmál:
Svið - Umhverfis- og framkvæmdasvið
Ráð - Umhverfis-og skipulagsráð fer með málefni skipulags- og byggingamála í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010 og mannvirkjalög nr. 160/2010. Dagleg stjórnun er í höndum skipulags-og byggingarfulltrúa.
 
 
  

Vefsjá skipulagsmála 

http://geo.alta.is/vey/skipulag/

 

 
 
Skipulagsmál í kynningarferli  
 
16. júlí 2019 
 
Athafnasvæði AT-1, austurhluti
 
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum þann 11. júlí 2019 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir athafnasvæði AT-1 sbr. 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
 
Um er að ræða nýtt deiliskipulag fyrir austurhluta athafnasvæðis AT-1. Skipulagssvæðið afmarkast af Heiðarvegi til austurs, Norðursundi og aðliggjandi deiliskipulagsmörkum til norðurs, Flötum og lóðamörkum Heiðarvegar 14 og Faxastígs 36 til vesturs og Faxastíg til suðurs. Deiliskipulagssvæðið er um 2,7 ha að stærð. Tillagan er sett fram í greinargerð og á uppdrætti í mkv 1:1000, dags. 8. júlí 2019. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
 
Tillagan verður til sýnis hjá umhverfis- og framkvæmdasviði Skildingavegi 5, frá og með 17. júlí 2019 til og með 28. ágúst 2019. Tillagan verður einnig birt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.
 
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 28. ágúst í afgreiðslu umhverfis- og framkvæmdasviðs Skildingavegi 5, eða á netfangið bygg@vestmannaeyjar.is
 

Greinargerð
Uppdráttur
 
Skipulagsfulltrúi
 
 
 
  
_______________________________________________________________________________
 
 
1. apríl 2019 
 
Athafnasvæði AT-3
Samkvæmt 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt lýsing að nýju deiliskipulagi fyrir athafnasvæði AT-3 norðan við flugvöll.
 
Lýsinguna má nálgast hér.
 
 

 

Nýtt Aðalskipulag Vestmannaeyja 2015-2035 nr. 845/2018

Skipulagsstofnun staðfesti, 10. september 2018, Aðalskipulag Vestmannaeyja 2015-2035, sem samþykkt var í bæjarstjórn 15. maí 2018. Um er að ræða endurskoðun á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2002-2014 sem fellur úr gildi við gildistöku hins nýja aðalskipulags. 


Í Aðalskipulagi setur bæjarstjórn fram stefnu sína um landnotkun, byggðaþróun, byggðamynstur, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og ferðaþjónustu í sveitarfélaginu til ársins 2035. Í Aðalskipulaginu er lagður grundvöllur fyrir deiliskipulagsgerð einstakra svæða í Vestmannaeyjum. 

GREINARGERР-pdf skrá
UMHVERFISSKÝRSLA -pdf skrá
ÞÉTTBÝLISUPPDRÁTTUR -pdf skrá, -png skrá
SVEITARFÉLAGSUPPDRÁTTUR -pdf skrá, -png skrá
 

 


 

Gagnlegar upplýsingar af vef Skipulagsstofnunar

Landsskipulagsstefna 2015-2026

Skipulag sveitarfélaga


 
 
 
Nýlega samþykktar deiliskipulagstillögur
 
 
Bæjarstjórn 26. sept. 2019
 
 Breyting á deiliskipulagi Miðbæjar M-1, Vestmannabraut 56b.
-uppdráttur
 
 
 
 Nánari upplýsingar gefur Skipulags- og byggingarfulltrúi á skrifstofu sinni að Skildingavegi 5.
 
 
 

 
 
Deiliskipulag
Deiliskipulag nær til einstakra svæða eða reita innan sveitarfélags og er byggt á aðalskipulagi. Hlutverk þess er að útfæra nánar stefnu og ákvæði aðalskipulags og skapa þannig grundvöll að leyfisveitingum til mannvirkjagerðar á viðkomandi svæði. Í deiliskipulagi er sett fram stefna og áætlun sveitarstjórnar um notkun svæða og einstakra lóða sem og um gerð og ásýnd byggðar eða óbyggðra svæða. Meðal þess sem kveðið er á um í deiliskipulagi eru lóðastærðir, byggingarreitir, byggingarmagn, húsagerðir, hæð húsa, umferðakerfi, bílastæði og útivistarsvæði. Jafnframt er gerð grein fyrir takmörkunum á landnotkun t.d. vegna náttúrufars, náttúruvár eða menningarminja og settar kvaðir um verndun umhverfis og byggðar.
 
Hér fyrir neðan er hægt að skoða samþykkt deiliskipulög
 
MIÐBÆJARSVÆÐI 
Miðbær (403/2005) Bárustígur, Hilmisgata, Hvítingavegur, Ráðhúströð,Kirkjuvegur, Miðstræti, Reglubraut, Skólavegur, Strandvegur, Vesturvegur og Vestmannabraut.
uppdráttur 
greinargerð 
Skýringarmyndir v/ miðbæjarskipulags:
Gatnakerfi
Niðurrif húsa
Landnotkun
Hæðir húsa
Kennisneiðingar, einbýlishús, parhús
  breyting á skipulagi miðbæjar, júlí 2008 Hilmisgata 4  (495/2008)
  breyting á skipulagi miðbæjar, feb. 2009 Skólavegur (751/2008)
  breyting á skipulagi miðbæjar, apríl 2009 Vesturvegur 5 (98/2009)
  breyting á skipulagi miðbæjar, okt. 2012 Vestmannabraut (926/2012)
  breyting á skipulagi miðbæjar, jan. 2018 Skólavegur 7 (452/2018)
  breyting á skipulagi miðbæjar, nóv. 2018 Vesturvegur 25 (1003/2018)
  breyting á skipulagi miðbæjar, sept. 2019 Vestmannabraut 56b (xxxx/2019)

Miðbær - 2. hluti (382/2015) Heiðarvegur, Herjólfsgata, Miðstræti, Strandvegur, Vesturvegur og Vestmannabraut.
 
ÞJÓNUSTU- OG OPIN SVÆÐI 
Deiliskipulag Skanssvæðis
Deiliskipulag í landi Ofanleitis (1998)
Deiliskipulag frístundabyggðar við Ofanleiti (2000)
Deiliskipulag í Herjólfsdal
  -breyting á skipulagi (479/2010)
Deiliskipulag uppgraftarsvæði við Suðurveg,  Eldheimar (568/2005)
  -breyting Eldheimar (693/2012)
Deiliskipulag Blátinds, og austurenda Vestmannabrautar (565/2005)
Deiliskipulag Sólalóðar. Lóð Heilsugæslu og leikskólalóð Sóla (565/2005)
  -breyting (732/2012)
 
IÐNAÐAR-OG ATHAFNASVÆÐI
Deiliskipulag IS-3, borsvæðis sunnan Helgafells (378/2005)
Deiliskipulag, flugvallarsvæði  (327/2006)
Deiliskipulag, iðnaðarsvæði IS-4 á Eiði (924/2012) Skolpdælustöð
Deiliskipulag, athafnasvæði A-2, við Sprönguna (399/2017) 
-greinargerð 

ÍBÚÐARSVÆÐI 
Deiliskipulag Bessahrauns lóðir 1-15 (679/2004)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2001 (742/2001)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2002 (467/2002)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2004 (970/2004)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2005 (1043/2005)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2007 (335/2007)
Deiliskipulag, breyting á deiliskipulagi austurbæjar 2012 (925/2012)
Deiliskipulag, íbúðasvæði 60+ við Hraunveg  (244/2012) 
Deiliskipulag, íbúðasvæði 60+ breyting - Eyjahraun 1  (328/2017) 
Deiliskipulag, íbúðasvæði 60+ breyting - Dalhraun 3  (328/2017) 
Deiliskipulag, íbúðasvæði 60+ breyting - Kleifahraun 5  (xxxxx) 
Deiliskipulag, Áshamar
-greinargerð 
 
HAFNARSVÆÐI
Deiliskipulag á Eiði - svæði H-2 austurhl.við Kleifar (784/2007)
  -breyting (348/2008)
  -breyting (764/2015)
Deiliskipulag á hafnarsvæði H-2, vesturhl. Friðarhöfn og Eiði (539/2013)
  -breyting - Kleifar 8 (54/2017)
  -breyting - Eiði 2. olíubirgðastöð (1315/2017)
 
Deiliskipulag á hafnarsvæði H-1. heildarskipulag norðurhafnar (763/2015)
-uppdráttur
-greinargerð
Deiliskipulag á hafnarsvæði H-1. breyting við Tangagötu (328/2017)
-greinargerð 
 Deiliskipulag á hafnarsvæði H-1. breyting við Strandveg 14 og 18 (763/2019)
-uppdráttur
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159