18.september 2017 - 12:23

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

 Ertu með frábæra hugmynd
 
 
Umsóknarfrestur er til og með 16.október nk.
 
Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands:
 
• Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi
 
• Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi
 
• Að styðja við atvinnuskapandi- og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi
 
Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá aðstoð og leiðbeiningar við gerð umsókna.
 
nýsköpun
menning atvinna uppbygging
tækifæri
 
 
Uppbyggingarsjóður Suðurlands er hluti af sóknaráætlun Suðurlands
 
Selfoss – 560 2030 / hrafnkell@hfsu.is
Hvolsvöllur – 480 8216 / gudlaug@hfsu.is
Vestmannaeyjar – 861 2961 / hrafn@setur.is
Vík – 487 1395 / beata@vik.is
Höfn – 470 8086 / gudrun@nyheimar.is
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159