30.október 2017 - 19:06

Safnahelgi 2017

 Safnahelgin verður haldin nú um helgina og er dagskrá hennar glæsileg að vanda. Hana má sjá hér að neðan. 
 
 immtudagur:
Kl. 13:30-15:30  Safnahús: Ljósmyndadagur Safnahúss: Ónafnkenndar myndir úr safni Kjartans Guðmundssonar.
Kl. 15:30  Sagnheimar: Stóllinn hans Kjartans – opnun sýningar í Pálsstofu. Hvers virði eru munir án sögu?
Kl. 16:30 Stafkirkjan: Setning Safnahelgar. Kristín Halldórsdóttir syngur við undirleik Kitty Kovács.
Kl. 17:30 Sagnheimar: Kristín Jóhannsdóttir: Ekki gleyma mér. Útgáfuhóf, allir hjartanlega velkomnir.
 
 
Föstudagur:
Kl. 15:00 Sæheimar: Opnun ljósmyndasýningar úr pysjueftirlitinu 2017.
Kl. 17:00  Eldheimar: Gísli Pálsson: Fjallið sem yppti öxlum. Útgáfuhóf, allir hjartanlega velkomnir.
Kl. 18:00 Einarsstofa: Vita brevis. Opnun myndlistarsýningar Perlu Kristins.
 
Laugardagur:
Kl. 13:00-15:00  Einarsstofa: Bókaforlagið Salka kynnir útgáfubækur 2017 og Sólveig Pálsdóttir, Stefán Gíslason og Sölvi Björn Sigurðsson lesa og kynna nýjar bækur sínar.
Kl. 21:00 Eldheimar: Arnór og Helga flytja tónlist Peter, Paul og Mary. Sögumaður Einar Gylfi Jónsson. Aðgangseyrir kr. 1.000.
 
Sunnudagur:
Kl. 12:00-13:00 Sagnheimar: Saga og súpa. Anna K. Kristjánsdóttir les úr nýútkominni bók  sinni Anna – Eins og ég er.
 
 
 
Sagnheimar verða opnir:
Fimmtudag og föstudag kl. 13-16.
Laugardag og sunnudag kl. 12-16.
 
Eldheimar verða opnir:
Fimmtudag til sunnudags kl. 13-17.
 
Sæheimar verða opnir:
Föstudagur kl. 15-18.
Laugardag og sunnudag kl. 13-16.
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159