16.janúar 2018 - 14:52

Bæjarstjórnarfundur

 Dagskrá bæjarstjórnarfundar 18. janúar 2018.
 
 
Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1529
 
FUNDARBOÐ
 
1529. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,
18. janúar 2018 og hefst hann kl. 18:00
 
 
 
Dagskrá:
 
Almenn erindi
1. 201801019 - Þjónustukönnun Gallup
Elliði Vignisson bæjarstjóri kynnir niðurstöður úr þjónustukönnun Gallup. Könnun þessi er gerð til að kanna ánægju með þjónustu stærstu sveitarfélaga landsins og gera samanburð þar á ásamt því að skoða breytingar frá fyrri mælingum og fór hún fram frá 3. nóvember til 17. desember 2017.
 
Fundargerðir til staðfestingar
2. 201712003F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 211 frá 19. desember s.l.
Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.
 
3. 201712006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 202 frá 19. desember s.l.
Liðir 1 og 2 liggja fyrir til staðfestingar.
 
4. 201712009F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3065 frá 27. desember s.l.
Liður 2, afleysingarskip fyrir Herjólf í janúar 2018, og liður 4, þyrlupallur vegna sjúkraflugs liggja fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1,3, 5-7 liggja fyrir til staðfestingar.
 
5. 201801001F - Fræðsluráð nr. 301 frá 4. janúar s.l.
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.
 
6. 201801003F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja nr. 212 frá 9. janúar s.l.
Liðir 1, þjónustukönnun Gallup sorpmál, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
og 4-9 liggja fyrir til staðfestingar.
Liðir 2 og 3 liggja fyrir til kynningar.
 
7. 201801005F - Bæjarráð Vestmannaeyja nr. 3066 frá 9. janúar s.l.
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.
 
8. 201801006F - Fjölskyldu- og tómstundaráð nr. 203 frá 10. janúar s.l.
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.
 
9. 201801009F - Fræðsluráð nr.302 frá 15. janúar s.l.
Liðir 1, Grunnskóli Vestmannaeyja liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2 liggur fyrir til staðfestingar.
 
10. 201010070 - Fundargerðir Náttúrustofu Suðurlands.
Fundargerð Náttúrustofu Suðurlands frá 22. desember s.l. og 15. janúar s.l. liggja fyrir til staðfestingar.
 
 
 
16.01.2018
Elliði Vignisson, bæjarstjóri.
 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159