24.apríl 2018 - 11:58

Sumarafleysingar hjá Vestmannaeyjahöfn

Vestmannaeyjahöfn auglýsir eftir starfsmanni/mönnum til sumarafleysinga.  Um er að ræða tímavinnu í sumarafleysingum hafnarstarfsmanna vegna aukinna umsvifa yfir sumarið.

 
Viðkomandi skal hafa bílpróf og hreint sakarvottorð.  Hæfni í mannlegum samskiptum og lágmarks tölvukunnátta er nauðsynleg.

Launakjör skv kjarasamningi STAVEY/Drífanda og LNS

Nánari upplýsingar veitir Andrés Þ Sigurðsson yfirhafnsögumaður í síma 892-1325 eða á netfangið addisteini@vestmannaeyjar.is

 

Umsóknum skal skilað á netfangið addisteini@vestmannaeyjar.is fyrir kl.12.00 föstudaginn 4. maí 2018

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159