- Aðrar
- Klaudia Beata Wróbel ráðin í starf fjölmenningarfulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ
- Bæjarstjórnarfundur unga fólksins í beinni
- Hàtíðarfundur bæjarstjórnar
- Opinn bæjarstjórnarfundur unga fólksins á morgun, föstudag kl 12-13:30.
- 100 ára afmæli Vestmannaeyjakaupstaðar
- Atvinna !
- Dagskrá 100 ára afmælis kaupstaðarréttinda Vestmannaeyjabæjar
- Erna Georgsdóttir ráðin í starf æskulýðs-, tómstunda- og íþróttafulltrúa hjá Vestmannaeyjabæ
- Saga Eyjanna með augum grunnskólanema
- Rafrænt þjónustukerfi í Heimaþjónustu Vestmannaeyjabæjar
- Eldri
28.nóvember 2018 - 12:08
Ljósin tendruð á jólatré
Föstudaginn 30. nóvember kl. 17:00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni.
Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri og Guðmundur Örn Jónsson sóknarprestur segja nokkur orð.
Börn af Víkinni syngja vel valin jólalög við undirleik Jarls Sigurgeirssonar með hjálp jólasveina, að lokum færa þeir börnum góðgæti.
Ef veður verður óhagstætt verður viðburðinum frestað og mun slík tilkynning birtast á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar og á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.