24.janúar 2019 - 11:25

Uppbygging flugvallakerfis og efling innanlandsflugs.

Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður og formaður starfshóps á vegum samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um eflingu innanlandsflugsins og uppbyggingu flugvalla mun gera grein fyrir skýrslu starfshópsins og tillögum um niðurgreiðslu flugfargjalda skv. hinni svokölluðu skosku leið og uppbyggingu flugvalla.

 
Fundurinn verður haldinn í Eldheimum mánudaginn 28. janúar, kl. 17:00 – 19:00
 

Vestmannaeyjabær

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159