5.febrúar 2019 - 10:52

Íbúafundur vegna tillögu að matsáætlun vegna brennslu og orkunýtingarstöðvar.

Vegna óviðráðanlegra orsaka er fundi sem auglýstur var fimmtudaginn 7. feb. frestað til þriðjudagsins 12. febrúar kl. 18.30.  Fundurinn verður haldinn í Eldheimum.

Umhverfis- og framkvæmdasvið.

 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159