23.ágúst 2019 - 09:38

Umhverfisviðurkenningar 2019

Fimmtudaginn 22 ágúst voru veitar umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2019 
Það er Rótary klúbburinn í Vestmannaeyjum og Vestmannaeyjabær sem standa að valinu.
 
Snyrtilegasta fyrirtækið: Varmadælustöðin, HS Veitur.
Snyrtilegasti Garðurinn: Vestmannabraut 51a, Guðný Óskarsdóttir.
Snyrtilegasta eignin: Stuðlaberg við Höfðaveg, Kristjana Jónsdóttir og Guðjón Ásgeir Helgason.
Vel heppnaðar endurbætur: Hilmisgata 3 Haukagil, afkomendur Ástþórs Runólfssonar frá Laufási.
Snyrtilegasta gatan: Vestmannabraut
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159