21.janúar 2020 - 16:34

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1554. fundur

 

 

 

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1554

 

FUNDARBOÐ

 

1554. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

23. janúar 2020 og hefst hann kl. 18:00

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

201906110 - Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 44.gr samþykktar um stjórn Vestmannaeyjabæjar og fundarsköp bæjarstjórnar

     
     


Fundargerðir til staðfestingar

2.

201911013F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 316

 

Liður 2, Skipulag tjaldsvæða á þjóðhátíð liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Bárustígur 8. Umsókn um byggingarleyfi –breyting á skipulagi- liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 4-13 liggja fyrir til staðfestingar.

     

3.

201912001F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 243

 

Liður 5, Slökkvistöð við Heiðarveg, bygging og eftirlit liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.

     

4.

201912003F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3115

 

Liður 5, Umsagnir frá Alþingi -bæjarráð- liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4 og 6-9 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

201912005F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3116

 

Liður 1, Endurgjald til fyrrum stofnfjáreigenda Sparisjóðs Vestmannaeyja vegna samruna sparisjóðsins og Landsbankans liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

     

6.

201912004F - Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja - 244

 

Liður 1, Gjaldskrá vegna meðhöndlunar úrgangs 2020 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2 liggur fyrir til staðfestingar.

     

7.

202001001F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3117

 

Liður 1, Almenn umræða um stöðu loðnuveiða 2020 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

     

8.

202001002F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja - 317

 

Liður 1,Deiliskipulag á athafnasvæði AT-1 við Græðisbraut liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Deiliskipulag á athafnasvæði AT-3 við flugvöll liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 3-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

9.

202001003F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 239

 

Liður 7, Frístundastyrkur liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

10.

202001004F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3118

 

Liður 1, Gjaldskrár Vestmannaeyjabæjar 2020 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 2, Umræða um samgöngumál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 3, Umræða um heilbrigðismál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 7, Samningur um raforkukaup liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 4-6 og 8-13 liggja fyrir til staðfestingar.

     

11.

202001006F - Fræðsluráð - 325

 

Liður 3, Framtíðarsýn og áherslur í menntamálum liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

     

 

Almenn erindi

 

12.

202001118 - Málefni Náttúrustofu Suðurlands

 

13.    201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda

 

 

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.

 

 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159