28.febrúar 2020 - 13:04

Goslok 2020

Goslokanefnd fyrir árið 2020 hefur nú formlega tekið til starfa og í þeirri nefnd sitja Sigurhanna Friðþjófsdóttir, Þórarinn Ólason, Grétar Eyþórsson og Erna Georgsdóttir. 

 
Óskar nefndin eftir samstarfi við einstaklinga/og eða fyrirtæki sem áhuga hafa á að koma að hátíðinni, hvort heldur sem er með hugmyndum, ábendingum, spurningum eða öðru viðeigandi. Hægt er að hafa samband í gengum tölvupóst goslok@vestmannaeyjar.is eða í síma 488-2000.  
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159