9.mars 2020 - 10:49

Atvinna í boði.

Stuðningsþjónusta/dagvinna.

 
Óskum eftir að ráða starfsmann í stuðningsþjónustu  starfið felur í sér aðstoð við einstaklinga inni á heimili þeirra við athafnir daglegs lífs, þrif, matarinnkaup ofl.
Starfið krefst sjálfstæðra vinnubragða og góðrar hæfni í mannlegum samskiptum.  Um er að ræða 90% starf til frambúðar og er vinnutími alla virka daga og þyrfti viðkomandi að geta hafið störf 1 apríl 2020.
  
Allar frekari  upplýsingar gefur deildarstjóri stuðningsþjónustu  í síma 488-2607 Ásta Halldórsdóttir heimilishjalp@vetmannaeyjar.is   eða Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri í málefnum aldraðra  á solrun@vestmannaeyjar.is 
 
Umsóknir óskast sendar á rafrænu formi á ofangreind netföng. Umsóknarfrestur er til 22 marz 2020. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags  og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159