Fréttir

Opnunartími yfir hátíðarnar

Vestmannaeyingar eiga Vestmannaeyjar
Óbyggðanefnd kynnti í gær þann úrskurð sinn að Vestmannaeyjar allar, ásamt öllum skerjum og dröngum, eru eignarlönd og í eigu Eyjamanna sjálfra.

Ný Vatnslögn til Vestmannaeyja – Tillaga á vinnslustigi að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti á 1621. fundi sínum þann 25. nóvember 2025 að auglýsa sameiginlega lýsingu og tillögu á vinnslustigi um breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna nýrrar neðansjávarvatslagnar til Eyja, NSL4. Skipulagstillaga er kynnt sbr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Viðburðir
Efst á baugi

Sorp og endurvinnsla
Sorphirða og förgun er stór og mikilvægur þáttur í rekstri sveitarfélaga.
Sveitarfélögum er skylt að sækja fjóra úrgangsflokka frá heimilum: matarleifar, pappír og pappa, plast og blandaðan úrgang. Einnig er skylt að safna textíl, málmi og gleri á grenndarstöðvum. Að auki er tekið við ýmsum úrgangsflokkum á söfnunarstöðvum.

Gjaldskrár

Viltu hafa áhrif 2026?

Eló bæjarlistamaður 2025
Tilkynnt var um bæjarlistamann Vestmannaeyja í Eldheimum í dag.
Laus störf hjá Vestmannaeyjarbæ
Viltu vinna hjá Vestmannaeyjabæ? Ef svo er þá hvetjum við þig til að skoða hvaða störf eru í boði og senda okkur umsókn.
Skoða laus störf






