Fara í efni

Fréttir

06.01.2026

Opinber heimsókn

Forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason munu koma í sína fyrstu opinberu heimsókn til Vestmannaeyja dagana 8. og 9. janúar nk. sem er verulega ánægjulegt.

06.01.2026

Leyfum jólaljósunum að loga lengur

Vestmannaeyjabær hvetur bæjarbúa til þess að leyfa jólaljósunum að loga lengur. 

02.01.2026

Elstu Eyjamenn  – Páll í Mörk og Jónína frá Nýborg 

Vestmannaeyjabær óskar tveimur ástsælum Eyjamönnum, Páli Magnúsi Guðjónssyni frá Mörk og Jónínu Einarsdóttur frá Nýborg, innilega til hamingju með afmælin. Þau eru elstu íbúar Vestmannaeyja og hafa bæði átt langa og merkilega ævi í samfélaginu. 

Efst á baugi

Laus störf hjá Vestmannaeyjarbæ

Viltu vinna hjá Vestmannaeyjabæ? Ef svo er þá hvetjum við þig til að skoða hvaða störf eru í boði og senda okkur umsókn.

Skoða laus störf