Fréttir

Opinber heimsókn
Forsetahjónin Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason munu koma í sína fyrstu opinberu heimsókn til Vestmannaeyja dagana 8. og 9. janúar nk. sem er verulega ánægjulegt.

Leyfum jólaljósunum að loga lengur
Vestmannaeyjabær hvetur bæjarbúa til þess að leyfa jólaljósunum að loga lengur.

Elstu Eyjamenn – Páll í Mörk og Jónína frá Nýborg
Vestmannaeyjabær óskar tveimur ástsælum Eyjamönnum, Páli Magnúsi Guðjónssyni frá Mörk og Jónínu Einarsdóttur frá Nýborg, innilega til hamingju með afmælin. Þau eru elstu íbúar Vestmannaeyja og hafa bæði átt langa og merkilega ævi í samfélaginu.
Viðburðir
Efst á baugi

Sorp og endurvinnsla
Sorphirða og förgun er stór og mikilvægur þáttur í rekstri sveitarfélaga.
Sveitarfélögum er skylt að sækja fjóra úrgangsflokka frá heimilum: matarleifar, pappír og pappa, plast og blandaðan úrgang. Einnig er skylt að safna textíl, málmi og gleri á grenndarstöðvum. Að auki er tekið við ýmsum úrgangsflokkum á söfnunarstöðvum.

Gjaldskrár

Viltu hafa áhrif 2026?

Eló bæjarlistamaður 2025
Tilkynnt var um bæjarlistamann Vestmannaeyja í Eldheimum í dag.
Laus störf hjá Vestmannaeyjarbæ
Viltu vinna hjá Vestmannaeyjabæ? Ef svo er þá hvetjum við þig til að skoða hvaða störf eru í boði og senda okkur umsókn.
Skoða laus störf




