Bæjarstjórnarfundur verður haldinn á Einarsstofu kl. 18 þann 21. desember næstkomandi.
LESA MEIRA1.desember 2016 - 13:34
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um húsnæðisbætur, sem koma í stað húsaleigubóta frá og með  1. janúar 2017. 
LESA MEIRA30.nóvember 2016 - 12:19
Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar hafa verið að koma upp jólatrjám í bænum, á vegum Vestmannaeyjabæjar, og er því verki lokið.
Þegar seríur eru settar á trén þarf að snyrta þau eins og kostur er og falla þá til greinar sem nýta má til skreytinga.
Bæjarbúum er frjálst að kíkja í portið hjá okkur í Þjónustumiðstöð og taka greinar endurgjaldslaust, allt á meðan birgðir endast.
Gott að hafa með sér sög eða klippu, greinarnar geta verið nokkuð stórar.
Portið er opið virka daga til klukkan 17.00.
 
LESA MEIRA30.nóvember 2016 - 11:45
Óskum eftir duglegum starfskrafti í starf skólaliða við GRV.
LESA MEIRA29.nóvember 2016 - 10:23
Drög að deiliskipulagi á athafnasvæði við Sprönguna. 
 
LESA MEIRA25.nóvember 2016 - 11:16
Húsaleigubætur hætta um áramótin hjá sveitarfélögum og færast til ríkisins (Vinnumálastofnun).
LESA MEIRA23.nóvember 2016 - 10:24
Ljósin tendruð á jólatré Föstudaginn 25. nóvember kl. 18.00 verða ljósin kveikt á jólatrénu á Stakkagerðistúni. Lúðrasveit Vestmannaeyja mun leika létt jólalög, Páll Marvin Jónsson bæjarfulltrúi mun flytja ávarp og sr. Viðar Stefánsson prestur Landakirkju mun flytja hugvekju. Leikfélag Vestmannaeyja og jólasveinarnir færa börnum góðgæti. Verslanir og veitingastaðir verða opnir frameftir með hin ýmsu tilboð.
LESA MEIRA22.nóvember 2016 - 09:14
Óskað er eftir karlmanni í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja.

Um er að ræða 53% starfshlutfall frá 4. janúar - 29. apríl 2017.

 

LESA MEIRA21.nóvember 2016 - 13:49
Hátt í 90.000 m2 byggðir á 12 árum 

LESA MEIRA16.nóvember 2016 - 09:29
Í samstarfi Safnahúss og Tónlistarskóla Vestmannaeyja verður miðvikudaginn 16. nóvember kl. 17:15, á Degi íslenskrar tungu, haldin kynning í Einarsstofu í Safnahúsi á tímariti sem ber heitið Stuðlaberg og er helgað hefðbundinni ljóðlist. Ritstjóri, útgefandi og ábyrgðarmaður er Ragnar Ingi Aðalsteinsson. 

LESA MEIRA15.nóvember 2016 - 10:40
Það hefur á öllum stundum verið vilji Eyjamanna að hér í Vestmannaeyjum sé gott að eldast.  
LESA MEIRA9.nóvember 2016 - 09:24
Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins. Vestmannaeyjabær leggur áherslu á að á hverjum tíma sé velferð fjölskyldunnar höfð að leiðarljósi í þjónustu við bæjarbúa og leitar stöðug leiða til að bæta þjónustuna og tryggja ný þjónustuúrræði.
LESA MEIRA8.nóvember 2016 - 10:20
LESA MEIRA7.nóvember 2016 - 10:43

Þjónusta

 Smelltu hér til að fá upplýsingar um þjónustu í Vestmannaeyjum.

Stjórnsýsla

Smelltu hér til að fá upplýsingar um stjórnsýslu í Vestmannaeyjum.

Ferðamenn

Smelltu hér til að fá upplýsingar um ferðaþjónustu og menningu í Vestmannaeyjum.

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur1.desember 2016 - 13:34
Umsóknir um húsnæðisbætur30.nóvember 2016 - 12:19
Óskum eftir skólaliða29.nóvember 2016 - 10:23
Meira

Viðburðardagatal

Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159