17.apríl 2019 - 11:00

Skemmtileg og gefandi vinna í heimaþjónustu Vestmannaeyja

Óskum eftir starfsfólki í heimaþjónustu hjá Vestmannaeyjabæ.  Störfin fela í sér aðstoð við einstaklinga á heimilum þeirra

s.s persónulegan stuðning, aðstoð við innkaup, félagslegt innlit, þrif og annað sem fellur undir félagslega heimaþjónustu.

Meira
15.apríl 2019 - 14:49

Vestmannaeyjar 100 ára – Dagskráin heldur áfram

Það á að vera takmark okkar Eyjamanna allra að minnast 100 ára afmælis Vestmannaeyja með veglegum hætti. Starfandi er afmælisnefnd á vegum bæjarins sem skipulagt hefur dagskrána í stærstum dráttum en svo eru að detta inn viðburðir sem á einn eða annan hátt tengjast afmælisárinu. 
Meira
12.apríl 2019 - 14:00

Fréttatilkynning

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018

Meira
11.apríl 2019 - 17:37

Bæjarstjórnarfundur í beinni

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu á netinu

 
Kl. 18.00 hefst bæjarstjórnarfundur í Einarsstofu. Hægt er að horfa á bæjarstjórnarfundinn í beinni útsendingu með því að afrita eða smella á slóðina hér að neðan. 
 
Meira
11.apríl 2019 - 16:06 Fréttatilkynning

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018

 

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018

 

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018 verður tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í dag. Ársreikningurinn sýnir glögglega sterka stöðu bæjarsjóðs og að rekstur bæjarins hefur gengið vel.

Meira
11.apríl 2019 - 14:27

Búið er að opna fyrir skráningu í Vinnuskólann fyrir sumarið 2019

Vinnuskóli Vestmannaeyjabæjar er starfræktur yfir sumarmánuðina, júní og fram í ágúst. 
Meira
9.apríl 2019 - 18:43

Fundarboð 1546 - Bæjarstjórn

 

 

 

Bæjarstjórn Vestmannaeyja - 1546

 

FUNDARBOÐ

 

1546. fundur Bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Einarsstofu safnahúsi,

11. apríl 2019 og hefst hann kl. 18:00

 

 

 

Dagskrá:

 

1.

201904097 - Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2018

     

 

 

     


Fundargerðir til staðfestingar

2.

201904008F - Bæjarráð Vestmannaeyja - Aukafundur

 

Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.

     

3.

201903017F - Bæjarráð Vestmannaeyja - 3096

 

Liður 11, Fundargerðir Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-10 og 12-13 liggja fyrir til staðfestingar.

     

4.

201904004F - Fjölskyldu- og tómstundaráð - 227

 

Liður 4, Úttekt á rekstri Hraunbúða liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 og 5-6 liggja fyrir til staðfestingar.

     

5.

201904001F - Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 303

 

Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar.

     

 

6. 2019044003F – Fræðsluráð – 315

   

     Liðir 1-3 Liggja fyrir til staðfestingar.

 

Almenn erindi

 

7.

201212068 - Umræða um samgöngumál

 

 

 

 

 

Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri.

 

Meira
5.apríl 2019 - 09:43

Sundlaug Vestmannaeyja - páskaopnun

Sundlaug Vestmannaeyja - páskaopnun
Meira
4.apríl 2019 - 14:45

Starfslaun bæjarlistamanns 2019

 

Starfslaun bæjarlistamanns 2019

Vestmannaeyjabær auglýsir eftir umsóknum og tillögum um bæjarlistamann Vestmannaeyja fyrir árið 2019.

 

 

- Starfslaun bæjarlistamanns Vestmannaeyja má veita einstaklingi, hópi listamanna eða félagasamtökum.

 

- Bæjarlistamaðurinn skuldbindur sig til að skila af sér menningarstarfi í formi listsköpunar, sem unnin er á starfsárinu.

 

 

 

Umsóknarfrestur er til og með 18.apríl 2019. Bæjarráð velur úr framkomnum umsóknum og tillögum og úthlutar 1. maí. Umsóknum skal skila á neðangreint netfang eða á bæjarskrifstofur Vestmannaeyja við Bárustíg, og skulu þær vera í samræmi við reglur um starfslaun bæjarlistamanns.

 

Nánari upplýsingar veitir Matthildur Halldórsdóttir (matthildur@vestmannaeyjar.is) eða í síma 488-2000.

Meira
Eldri
Vestmannaeyjabær | Ráðhúsinu | Bárustíg 15 | 900 Vestmannaeyjum | Sími: 488 2000 | postur@vestmannaeyjar.is | Kt.: 690269-0159